Heimilisþrif
Við bjóðum upp á fagleg heimilisþrif sem tryggja að heimilið þitt sé alltaf ferskt og skíni af hreinleika.
Við fylgjum skýrum gæðaviðmiðum og verkferlum í öllum þrifum. Sama starfsfólk er alltaf sent á staðinn til að tryggja fagmennsku og persónulega þjónustu. Til þess að halda sama gæðastuðul alltaf, leitumst við eftir að fá athugasemdir og ummæli reglulega frá viðskiptavinum.
Hvernig virkar þetta?
Þú sendir okkur skilaboð eða hringir og við finnum tíma sem hentar þér fyrir þrif. Þú sendir okkur upplýsingar um rýmið ásamt símanúmeri og e-maili. Við sendum þér hvað er gert í rifunum og verð. Þú færð sms daginn áður enn þrifin eru.
ATH! Við mælum með að þú farir yfir þrifin áður enn borgað er, eða fáir sendar myndir/myndbönd af þrifunum sem voru framkvæmd
Hvað eru almenn þrif hjá ykkur?
Í fyrsta skiptið tökum við heimilið alveg í gegn og þrífum m.a. hurðar, ryksugum sófa, þurrkum af gólflistum, þrífum glugga að innan.
Svo er því haldið við ef þú ert í áskrift og tekið er í hvert skipti eitthvað aukalega svo heimilið sé alltaf í toppstandi!
Heimilisþrif Innihalda:
Þurrkað af öllum flötum
Speglar pússaðir
Hurðar & hurðakarmar
Sjáanlegir blettir á veggjum þrifnir
Eldhúsið þrifið: Innréttingar að utan, eldhústæki, helluborð, vaskur skrúbbaður
Baðherbergi þrifið: bað/sturta og vaskur skrúbbað & þrifið, klósett þrifið, innréttingar þrifnar, speglar og gler pússað
Gólf ryksuguð & skúruð
Skipt á rúmfötum ef óskað er eftir því
10% afsláttur af heimilisþrifum í vikulegri eða mánaðarlegri áskrift!