Fyrirtækjaræsting
Hreint vinnuumhverfi eykur vellíðan og framleiðni starfsmanna. Við bjóðum upp á fyrirtækjaþrif sem eru sérsniðin að þörfum þíns fyrirtækis, hvort sem um er að ræða dagleg þrif, vikulega þjónustu eða sérverkefni.
Okkar Þrif ehf er ungt fyrirtæki enn starfsfólk okkar er með mikla reynslu af þrifum og þjónustu. Við erum með ánægða viðskiptavini í reglulegri fyrirtækjaræstingu. Enn við erum stöðugt opin fyrir nýjum samstarfsaðilum sem passa vel við Okkar þrif ehf.
Hvernig virkar þetta?
Þið sendið okkur skilaboð eða hringið og við bókum fyrir ykkur hentugan tíma í að fá að skoða rýmið sem um ræðir. Starfsmaður skoðar rýmið og metur hvernig sé best að ræsta rýmið á sem hagstæðasta og þægilagsta máta og leggur til áætlun. Við sendum svo á ykkur verðtilboð innan við viku.
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar